Algengar spurningar

Hér er hægt að finna svör við algengum spurningum er varða eftirtalda flokka.

Finnurðu ekki svar við spurningu þinni hér, sendu okkur þá póst í netfangið info@icelandexpo.is og við munum svara þér eins fljótt og nokkur kostur er.

Nýskráning

Kostar eitthvað að skrá sig á vef Iceland Expo?

Við munum ávallt bjóða grunnþjónustuleið sem verður án endurgjalds. Við stefnum að því að bæta fleiri þjónustuleiðum við fyrir lok ársins 2011, en þær verða seldar í áskriftarformi.

Hvar get ég skráð mig?

Það gerirðu á nýskráningarforminu.